62. Niður um 4 kíló. Hluti 5.
Podcastið með Lindu Pé - Un podcast de Linda Pétursdóttir - Les mercredis
Catégories:
Mig langar að bjóða þér að taka þátt í þessu námskeiði núna í byrjun janúar og setja þér markmið um að ná af þér 4 kílóum á þessum fyrsta mánuði ársins. Hvernig hljómar það? Þú ákveður alltaf sjálf hvaða kg. fjölda þú vilt vinna með, sumsé hvert markmið þitt er. 1). Á hverjum virkum degi í þessari viku hér í podcastinu ætla ég að taka fyrir efni úr námskeiðinu: „Niður um 4 kg.". 2). Frá og með næstu viku (10. janúar) verður svokölluð „Lífsþjálfunarvika" inn í Prógramminu þar sem við vinnum áfram með þetta efni á fundum hvern dag. Við munum kafa dýpra í efnið „Niður um 4 kg." sem þú heyrir hér í podcastinu þessa viku, og þið fáið lífsþjálfun og aðstoð eins og þið þurfið á að halda varðandi efnið. Þú færð því öll tól, tækifæri og aðstoð til þess að fara niður um 4 kg. þennan mánuðinn. 3). Undirbúðu þig og hafðu þetta tilbúið: Vigt. Dagbók. Krukka. Steinar. 4). Skráðu þig strax í Prógrammið Lífið m/Lindu Pé. Smelltu hér til að skrá þig. Nánari upplýsingar: Heimasíða Lindu Prógrammið Lífið með Lindu Pé Nú hef ég framleitt ókeypis þætti vikulega í eitt ár og þætti ofurvænt um ef þú tækir þér tíma til að gefa podcastinu mínu meðmæli. Fyrirfram þakkir! Komdu endilega á Instagram og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þessum þætti @lindape Ef þú ert með spurningu handa mér, sendu mér þá endilega skilaboð og ég svara hér í podcastinu! Instagram eða netfang [email protected] Kíktu endilega yfir á Instagram og láttu Lindu vita hvernig þér fannst þátturinn. @lindape P.s Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!