52. Sjálfsmynd og peningar

Podcastið með Lindu Pé - Un podcast de Linda Pétursdóttir - Les mercredis

Catégories:

Hefur þú áhyggjur af peningum, að hafa ekki nóg, þéna ekki nóg,  geta jafnvel ekki borgað reikningana þína, eiga ekki nægan sparnað eða bara alls engan sparnað? Trúir þú því að einungis gráðugt og vont fólk eigi mikla peninga? Þrátt fyrir að ég sé hagfræðimenntuð þá tek ég annan vinkil á peningaumræðu í þessum þætti.⁠ Hlustaðu því í þessum þætti ætla ég að ræða við þig um sjálfsmyndina og peninga.  Komdu endilega á Instagram og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þessum þætti @lindape Nánari upplýsingar: Heimasíða Lindu Prógrammið Lífið með Lindu Pé Ef þú ert með spurningu handa mér, sendu mér þá endilega skilaboð og ég svara hér í podcastinu! Instagram eða netfang [email protected] Kíktu endilega yfir á Instagram og láttu Lindu vita hvernig þér fannst þátturinn. @lindape P.s Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!