48. Enginn vill vera 60 kg., 75 kg., eða 90 kg.

Podcastið með Lindu Pé - Un podcast de Linda Pétursdóttir - Les mercredis

Catégories:

Það er enginn sem vill vera einhver ákveðin þyngd. Það er ekki talan sem við erum að sækjast eftir. Það er einhver ákveðin tilfinning sem við þráum, okkur langar að líða á ákveðinn hátt. Það sem ég kenni þér er það sem hefur gleymst í öllum megrunarkúrunum sem þú hefur farið í.  Nánari upplýsingar: Heimasíða Lindu Prógrammið Lífið með Lindu Pé Ef þú ert með spurningu handa mér, sendu mér þá endilega skilaboð og ég svara hér í podcastinu! Instagram eða netfang [email protected] Kíktu endilega yfir á Instagram og láttu Lindu vita hvernig þér fannst þátturinn. @lindape P.s Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!