46. Hver viltu vera eftir 1 ár?
Podcastið með Lindu Pé - Un podcast de Linda Pétursdóttir - Les mercredis
Catégories:
Hér lærirðu um mikilvægi lífsþjálfunnar og þess að fókusera á framtíðina, ekki fortíðina. Árangur okkar í fortíðinni þarf ekki að vera á pari við árangur okkar í framtíðinni. Lærðu að skilgreina þig eftir framtíðinni, ekki fortíðinni. Og spyrðu þig: Hver vil ég vera ár héðan í frá? (Einnig svarar Linda spurningu um millimál). Nánari upplýsingar: Heimasíða Lindu Prógrammið Lífið með Lindu Pé Ef þú ert með spurningu handa mér, sendu mér þá endilega skilaboð og ég svara hér í podcastinu! Instagram eða netfang [email protected] Kíktu endilega yfir á Instagram og láttu Lindu vita hvernig þér fannst þátturinn. @lindape P.s Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!