169. Auðvídd eða skortur?
Podcastið með Lindu Pé - Un podcast de Linda Pétursdóttir - Les mercredis
Catégories:
Eitt af því sem ég kenni og legg mikla áherslu á í Prógramminu mínu er að við lærum að lifa í auðvídd og gnægð. Andstæðan við það er þegar við lifum í skorti. Þegar við erum ekki nóg og okkur skortir alltaf eitthvað til að upplifa góðu tilfinningarnar. Við erum alltaf í biðstöðu í skortinum þangað til einn góðan veðurdag þegar við ætlum að hafa afrekað svo og svo mikið og þá ætlum við að njóta auðvíddar. En þetta virkar ekki svona og þetta ætlum við að taka fyrir í þættinum. → ÓKEYPIS! Skráning á örnámskeiðið Lærðu leyndarmálið fimmtudaginn 14. mars nk: Smelltu hér www.lindape.com/leyndarmalid