10. Niður um 22 kíló: Árangurssaga Guðrúnar
Podcastið með Lindu Pé - Un podcast de Linda Pétursdóttir - Les mercredis
Catégories:
Í þessum þætti spjallar Linda við Guðrúnu Bragadóttur sem er í Prógramminu Lífið með Lindu Pé. Guðrún hefur losað sig við 22 kíló og gert jákvæðar breytingar á lífi sínu. Hún segir frá árangri sínum og hvernig hún fór að því að gera þessa lífstílsbreytingu. Saga hennar á eftir að veita þér innblástur. Nánari upplýsingar: Heimasíða Linduwww.lindape.com Prógrammið Lífið með Lindu Pé www.lindape.com/lifid Instagram P.s Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!