09. Sjálfstraust
Podcastið með Lindu Pé - Un podcast de Linda Pétursdóttir - Les mercredis
Catégories:
Hvað er sjálfstraust? Hvers vegna búa fæst okkar yfir sjálfstrausti? Að hvaða leyti er sjálfstraust frábrugðið hroka? Linda svarar þessum spurningum og gefur ráð hvernig þú getur getur aukið sjálfstraust þitt. Nánari upplýsingar: Heimasíða Lindu Prógrammið Lífið með Lindu Pé Kíktu endilega yfir á Instagram og láttu Lindu vita hvernig þér fannst þátturinn. Ef þú ert með spurningu handa mér, sendu mér þá endilega skilaboð og ég svara hér í podcastinu! Instagram eða netfang [email protected] P.s Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!