HM kvenna í fótbolta 2023 - riðlakeppnin búin
Íþróttavarp RÚV - Un podcast de RÚV
Catégories:
Riðlakeppninni á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta er lokið. Sextán lið eru komin áfram og útsláttarkeppnin hefst á laugardag. Edda Sif Pálsdóttir, Gunnar Birgisson og Adda Baldursdóttir fara yfir allt sem þið þurfið að vita eftir riðlakeppnina og spá í spilin fyrir framhaldið. Bestu liðin, þjálfararnir, það sem hefur komið á óvart, hverjar eru efni í heimsmeistara, hverjar hafa valdið vonbrigðum o.s.frv. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir