7. Lucinity, tæknilausnir og peningaþvætti (Guðmundur Kristjánsson)
Hvítþvottur - Un podcast de Sigurður Páll Guttormsson
Catégories:
Guðmundur Kristjánsson, stofnandi og forstjóri Lucinity, segir frá mikilvægi tæknilausna og gervigreindar í baráttunni gegn peningaþvætti. Guðmundur líkir þeirri byltingu sem er að eiga sér stað í gervigreind við tilkomu rafmagnsins og segist vera hræddari við það hvernig fólk nýtir tæknina heldur en tæknina sjálfa. Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.