Hvernig verður húsmóðir til?

Húsmæður Íslands - Un podcast de RÚV

Catégories:

Húsmæður Íslands 1 þáttur af fjórum: Hvernig verður húsmóðir til? Hvernig skilgreinum við húsmæður, hvaða hlutverkum gegndu þær á fyrri tíð og hvernig endurspeglast þau hlutverk í samtíma okkar? Viðmælendur í þessum þætti: Sigrún Halla Unnarsdóttir, fatahönnuður (Vinkonuspjall) Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja (Ömmuspjall).