Á húsmóðirin erindi inn í framtíðina?
Húsmæður Íslands - Un podcast de RÚV
Catégories:
Húsmæður Íslands 4. þáttur af fjórum: Á húsmóðirin erindi inn í framtíðina? Hvað getum við tekið með úr starfi húsmæðra inn í framtíðina og hverjir eiga að vinna vinnuna? Viðmælendur í þessum þætti: Bryndís Fiona Ford, skólameistari Hallormsstaðaskóla (Gamla húsmæðraskólans) Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ Sigrún Halla Unnarsdóttir, fatahönnuður. (Vinkonuspjall) Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja. (Ömmuspjall) Lesari í þættinum er Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir