Umhverfishugvísindi í Ritinu

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs - Un podcast de Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Catégories:

Fjallað er um umhverfishugvísindi í nýjasta hefti Ritsins - tímariti Hugvísindasviðs. Hugvarp ræddi við þemaritstjóra Ritsins, þau Guðbjörgu R. Jóhannesdóttur, heimspeking og lektor við Listaháskóla Íslands og Þorvarð Árnason, umhverfis- og náttúrufræðing og forstöðumann Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Hornafirði.