Rannveig Sverrisdóttir um Signgram og stöðu táknmálsins í samfélaginu.

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs - Un podcast de Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Catégories:

Rannveig Sverrisdóttir, lektor í táknmálsfræði við Háskóla Íslands, er fulltrúi Íslands í Signgram verkefninu, sem samið hefur fyrsta leiðarvísi að mállýsingum evrópskra táknmála. Hún ræðir verkefnið og stöðu táknmálsins við Háskóla Íslands og í samfélaginu.