Hugvísindaþing 2023: Biblían, trúin og menning íslenskra leikmanna á miðöldum
Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs - Un podcast de Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Catégories:
Torfi Tulinius, prófessor við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, segir frá málstofunni Biblían, trúin og menning íslenskra leikmanna á miðöldum sem haldin verður á Hugvísindaþingi 2023 í Árnagarði 311, laugardaginn 11. mars kl. 13-16:30.