Hugsað með líkamanum

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs - Un podcast de Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Catégories:

Eiríkur Smári Sigurðarson ræðir við þau Sigríði Þorgeirsdóttur og Björn Þorsteinsson, prófessora í heimspeki, um rannsóknarverkefnið Líkamleg gagnrýnin hugsun. Þau flytja bæði erindi á málstofu um verkefnið á Hugvísindaþingi laugardaginn 9. mars næstkomandi.