Er í lagi með lýðræðið?
Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs - Un podcast de Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Catégories:
Nýverið fór fram málþing á vegum Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu og þróun lýðræðis á Íslandi í upphafi 21. aldar, en þar fjölluðu þau Guðmundur Hálfdanarson, Stefanía Óskarsdóttir og Guðmundur Heiðar Frímannsson um nýútkomna bók sem nefnist Íslenskt lýðræði: Starfsvenjur, gildi og skilningur.