Þýðendaævir: Indriði Einarsson

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs - Un podcast de Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Catégories:

Á næstu vikum mun Hugvarp birta þætti um ævi og verk þýðenda, af og á íslensku. Það eru meistaranemar í þýðingafræðum við Háskóla Íslands sem unnið hafa þættina, rannsakað umfjöllunarefnið og flytja. Fyrsti þáttur er um Indriða Einarsson, leikskáld, leikritaþýðanda, leikstjóra og hagfræðing. Tinna Gunnlaugsdóttir fer yfir feril Indriða og fjallar sérstaklega um þýðingastarf hans sem var umfangsmeira en margur hefur haldið. Lesarar með Tinnu eru Ólafur Egill Egilsson, Esther Talía Casey og Egill Ólafsson. Egill samdi einnig upphafsstef og millistef - einnig heyrist stef úr sænskri þjóðvísu (Värmelandsvisa) úr Ævintýri á gönguför