Dauðadómurinn - fyrsti lestur
Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs - Un podcast de Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Catégories:
Út er komin bókin Dauðadómurinn eftir Steinunni Kristjánsdóttur. Í henni segir Bjarni Bjarnason, sem kenndur er við Sjöundá á Rauðasandi, frá lífi sínu en Bjarni var tekinn af lífi fyrir morð árið 1805. Guðjón Andri Jóhannsson, nemi í fornleifafræði, les kafla úr bókinni. Þetta er fyrsti lestur af þremur.