Benedikt Hjartarson um útópíu, módernisma og framúrstefnu

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs - Un podcast de Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Catégories:

Út er komið ritið „Utopia: The Avant-Garde, Modernism and (Im)possible Life“ sem gefið er út af hinu virta forlagi De Gruyter. Benedikt Hjartarson, prófessor í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við Hugvísindasvið HÍ, er einn af fjórum ritstjórum verksins. Hann ræðir um útópíu, módernisma og framúrstefnu.