Arabísk orð í íslensku
Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs - Un podcast de Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Catégories:
Þórir Jónsson Hraundal, lektor í arabísku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands flutti nýverið fyrirlestur í fyrirlestraröð Vigdísarstofnunar þar sem hann fjallaði um orð af arabískum uppruna sem finna má í íslensku og öðrum Evrópumálum. Hugvarp tók Þóri tali.