Vetrarvættir - 1. sunnudagur í aðventu - Norðurljósin
Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - Un podcast de Bókasafn Hafnarfjarðar
Catégories:
Á aðventunni flytur Bókasafn Hafnarfjarðar ykkur sögur af siðum og hefðum frá ýmsum heimshornum. Þennan fyrsta sunnudag aðventu lítum við til himins og heyrum sögur og þjóðtrú um norðurljósin frá ýmsum íbúum Skandinavíu, en sér í lagi frá Sömum. Umsjón: Hugrún Margrét Tónlist: Giddat (Yoik í flutningi Angelin Tytöt) Ljóð : Ljóðið um norðurljósin e. Aðalbjörgu Skúladóttir