Alex Salmond og vandræði Northvolt
Heimsglugginn - Un podcast de RÚV - Les jeudis
Catégories:
Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson minntust Alex Salmonds sem lést um síðustu helgi. Hann var óskoraður leiðtogi sjálfstæðishreyfingar Skota fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna 2014. Þeir ræddu einnig erfiðleika Northvolt í Svíþjóð sem átti að verða lykilfyrirtæki í sókn evrópskra bílaframleiðenda á rafbílamarkaðnum, risastórt fyrirtæki sem framleiddi rafhlöður fyrir bíla. Reksturinn hefur hins vegar gengið illa og til stendur að segja upp 1600 manns af um 5000 starfsmönnum.