Það þarf þorp - Forvarnir og áhættuhegðun

Heimili og skóli - Un podcast de Heimili og skóli

Catégories:

Spjall við Kára Sigurðsson, verkefnastjóra forvarna hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur. Við spjöllum um áhættuhegðun barna og unglinga. Einnig ræðum við um forvarnir og gefum foreldrum og forsjáraðilum verkfæri til nýta með sínum börnum.