Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Úrslit
Heilahristingur - Un podcast de RÚV
   Catégories:
Það er komið að leiðarlokum og úrslitastund í sjónvarps- og kvikmyndahristingnum. Það er rafmögnuð úrslitaviðureign framundan þar sem lið Donnu Cruz og Hafsteins Sæmundssonar mæta liði Hugleiks Dagssonar og Söndru Barilli.
