Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit

Heilahristingur - Un podcast de RÚV

Podcast artwork

Síðasta sætið í undanúrslitum er í boði í þætti dagsins. Lið Kanarífuglana, þau Steiney Skúladóttir og Guðmundur Felixson mæta kvikmyndagerðarfólkinu Hrafni Jónssyni og Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas í bráðskemmtilegri viðureign.