Handkastið - Senur í Schenkernum - Fer bikar á loft á miðvikudaginn?
Handkastið - Un podcast de Handkastið
Selfyssingar eru komnir með pálmann í hendurnar eftir sigur á Haukum í framlengdum spennutrylli í DB Schenkerhöllinni í kvöld. Lærisveinar Patta Jó. þurfa nú aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér þann stærsta. Þátturinn er í boði BK Kjúklings.
