Æviminningar Gunnars Þorberssonar, framhald

Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Illugi Jökulsson heldur áfram að vinsa efni úr hinum fróðlegu æviminningum Gunnars Þorbergssonar, eða Gunnars Th. Oddssonar, sem fæddist á Loðmundarfirði 1865. Hann greinir frá uppeldi sínu á venjulegu alþýðuheimili á látlausan en snotran hátt og hlustendur frá að kynnast ýmsu sem ekki öllum hefði þótt frásagnarvert.