Viktor Kravténko uppgötvar að ekki er allt sem sýnist

Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Í lífi Úkraínumannsins Viktors Kravténkos er runninn upp einkennilegur tími. Hann er vongóður og dugmikill kommúnisti, sannfærður um að ekkert nema kommúnisminn geti kippt lífinu í lag en um leið fara að berast óhuggulegar sögur um hræðilegt ástand úti á landi og í heimsókn Kravténkos til verkamanna í Úkraínu rennur upp fyrir honum að „verkamannaparadísin" er eitthvað málum blandin. Umsjón: Illugi Jökulsson.