Torfhildur Hólm 1

Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Torfhildur Hólm á tryggan stað í íslenskri bókmenntasögu fyrir skáldsögur sínar en hún safnaði líka skemmtilegum þjóðsögum meðal Íslendinga í Vesturheimi. Hér segir nokkuð af ævi Torfhildar en síðan lesnar sögur eins og Kona grafin lifandi, Nakin kona fæst við draug og Tilberinn í tunnunni. Þættinum lýkur á að flutt er gamalt uppáhaldslag umsjónarmanns, Danke úr leiksýningu Christophs Marthalers.