Svaðilfarir: Sigurður á Syðstu-Mörk og Matthías Jochumsson

Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Í þessum þætti er fjallað um svaðilför Sigurðar á Syðstu-Mörk þegar hann var 15 ára og fór til að sækja sjó undan Eyjafjöllum og út á Suðurnes. Frásögnhans lýsir giska vel aðstæðum og erfiðleikum sem við blöstu á ferðalögum og við sjósókn á ofanverðri 19. öld. Í loks þáttarins er svo stutt en litrík frásögn Matthíasar Jochumssonar af svipaðri ferð á svipuðum tíma en í öfuga átt