Þórður Sveinbjörnsson háyfirdómari

Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Í þessum þætti er lesið úr sjálfsævisögu Þórðar sem var einn helsti valdamaður á Íslandi laust fyrir miðja 19. öld. Merkilegast við feril Þórðar var að fram undir þrítugt var fátt sem benti til þess að hann ætti nokkurn veraldlegan frama í vændum, því þótt hann lyki nokkurri menntun hér heima komst hann ekki nærri strax út til Danmerkur til frekara náms. Um ástæður þess verður lesið í þættinum