Þorfinnur Kristjánsson - Reykjavík í upphafi 20. aldar
Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Catégories:
Nú verður lesið úr æviminningum Þorfinns Kristjánssonar sem var prentari og bjó reyndar síðari hluta ævinnar í Kaupmannahöfn. Hann ólst upp í Reykjavík og segir á skemmtilegan hátt frá uppvexti sínum, fótboltafélagi sem hann og fleiri strákar stofnuðu, hlutskipti fátæks fólks og geðsjúklinga, vist á Vífilstöðum og mörgu fleiru. Umsjón: Illugi Jökulsson.