Magnús Stephensen og Játníngar Rousseaus
Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Catégories:
Jean-Jacques Rousseau (1712-1778) var einn af merkustu mönnum Evrópu á 18. öld, Hann var heimspekingur og rithöfundur sem átti furðu mikinn þátt í að móta skoðanir nútímafólks á bæði manninum og náttúrunni, en var líka einstakur brautryðjandi í sjálfsævisöguskrifum. Játningar hans eru bæði djúpur og einstaklega skemmtilegur vitnisburður um það. Í þessum þætti verður sagt frá Rousseau og svo gluggað í nokkra kafla um æsku hans og ástir! Umsjón: Illugi Jökulsson.