Kravténko og Jelena 2

Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Áfram heldur Úkraínumaðurinn Viktor Kravténko að segja frá ævi sinni í Sovétríkjunum á 4. ára síðustu aldar. Járngreipar Stalíns herðast æ meira um samfélagið og ást Kravténkos á stúlkunni Jelenu verður meðal fórnarlambanna. En hver var Jelena, hvað vakti henni og hver urðu örlög hennar?