Fleiri sögur af Münchausen
Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Catégories:
Umsjónarmaður grípur í þriðja sinn niður í bókinni Svaðilfarir á sjó og landi. Herferðir og kátleg ævintýri Münchausens baróns, eins og hann sagði þau við skál við vini sína, eftir Gottfried August Bürger, í þýðingu Ingvars G. Bryjólfssonar. Bókin var gefin út af bókaútgáfunni Norðra árið 1951. Í þetta sinn liggur leið hans um ísilagðar slóðir Norðurhafa, þar sem hann hittir ísbirni og allskonar kvikindi, öðru sinni fer hann til tunglsins og svo meira að segja gegnum jörðina sjálfa. Umsjón: Illugi Jökulsson.