Einkennilegur ferðalangur
Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Catégories:
Stefán Filippusson fæddist 1870 í Vestur-Skaftafellssýslu og ólst þar upp. Hann var bóndi í Borgarfirð eystra og var m.a. fylgdarmaður erlendra ferðamanna sem komu til landsins. Árni Óla skráð æviminningar Stefáns Filippussonar, sem komu út í bókinni Fjöll og firnindi. Illugi Jökulsson les frásögn úr bókinni sem heitir Einkennilegur ferðalangur. Þar segir frá ferð sem Stefán fór í með erlendan ferðamann sem hét Stuart sem kom þrisvar til Íslands, en Stefán var fylgdarmaður hans í tvígang.