Dagleg líf á dögum Krists

Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Daglegt líf á dögum Krists er umfjöllunarefni þessa jólaþáttar, sem er framhald þáttarins á undan. Úr hvaða samfélagi voru þau Jósef og María sprottin, hverju trúðu þau og samferðamenn þeirra, hvert var samspil alþýðunnar í Palestínu við Rómverja, og var Jesúa frá Nasaret einstakur í sinni röð - eða bara einn af mörgum? Umsjón: Illugi Jökulsson.