Bretinn Stuart og seinni ferð hans á Öræfajökul

Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Á vordögum las umsjónarmaður næsta ótrúlega frásögn um heimsókn Breta sem Stuart hét til Íslands árið 1926. Hann fór um suðurland í fylgd Stefáns Filippussonar leiðsögumanns og hegðaði sér hvarvetna stórundarlega, þótt hinn þrautþjálfaði leiðsögumaður hafði aldrei kynnst öðrum eins ferðamanni. Í þessum þætti er lýst framhaldi ferðarinnar og jafnframt síðari ferð Stuarts á Öræfajökli sem er engu skrýtnari en fyrri ferðir hans. Í lok þáttar er svo lýst ferð Stefáns yfir Sprengisand 1936. Umsjón: Illugi Jökulsson.