Bréf frá Íslandi, bók eftir Uno von Troil

Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Lesið er úr bókinni Bréf frá Íslandi eftir Uno von Troil, sænskan guðsmann sem kom til Íslands 1772. Hann ritaði bréfin eftir Íslandsför sína. Bókin var gefin út árið 1961 í íslenskri þýðingu Haraldar Sigurðssonar, sem ritaði jafnframt formála. Frásögnin hefst á því að umsjónarmaður les formálann. Umsjón: Illugi Jökulsson.