Bayard Taylor ritar um þjóðhátíðina 1874

Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Sumarið 1874 stóð mikið til í Reykjavík og nágrenni. Haldin var þjóðhátíð til að minnast 1000 ára afmælis Íslands byggðar. Bayard Taylor, bandarískt skáld og ferðabókahöfundur, kom til Íslands þetta ár á vegum bandaríska blaðsins New York Tribune, til að fylgjast með hátíðahöldunum. Hann kom til landsins frá Egyptalandi og skrifaði bók um dvöl sína þar og í sömu bók segir hann frá dvölinni á Íslandi. Umsjónarmaður les frásögn hans. Umsjón: Illugi Jökulsson.