Steingrímur Matthíasson í seinna stríði
Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Catégories:
Hér er lesið úr minningum Steingríms Matthíassonar læknis sem bjó í Danmörku á árum seinni heimsstyrjaldar, lengst af á eyjunni Borgundarhólmi og upplifði stríðið þaðan. Hér segir fyrst frá mánuðunum áður en stríðið helltist yfir Danmörku en síðan sértaklega frá stríðslokum þegar fyrst þýskir hermenn á flótta og síðan sigri hrósandi hermenn Rauða hersins komu til Borgundarhólms.