Undir fönn 3
Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Catégories:
Þriðji þátturinn þar sem tekið er saman efni úr viðtalsbók Jónasar Árnasonar við Ragnhildi Jónasdóttur, Undir fönn. Sem fyrr er athyglinni einkum beitt að dýrum þeim sem Ragnhildur hafði haft kynni af á ævinni. Hér segir til dæmis af kindinni Buddu, heimaalningum mörgum og kúm tveim sem hétu báðar Njóla og lesnar vísur sem Ragnhildur orti fyrir dýrin sín