Richard Henry Dana 2 - Inn á ofsafengið Kyrrahaf

Frjálsar hendur - Un podcast de RÚV - Les lundis

Podcast artwork

Áfram er haldið að glugga í sjóferðasögu Dana frá árinu 1834. Briggskipið Pílagrímur er nú komin að suðurodda Suður-Ameríku og lendir í ægilegum illviðrum úti fyrir Hornhöfða eftir að á ýmsu hefur gengið á siglingunni hingað til.