Útvarpsþátturinn - Leitin að varnarmönnum og goðsögn kvödd

Fotbolti.net - Un podcast de Fotbolti.net

Catégories:

Útvarpsþátturinn laugardaginn 16. september. Jörundur Áki Sveinsson yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ er gestur. Landsliðsglugginn er gerður upp og rætt um stöðu landsliðsins. Arnar Björnsson fréttamaður minnist goðsagnarinnar Bjarna Fel sem lést í vikunni. Í seinni hluta þáttarins er svo farið yfir fótboltahelgina, meðal annars hitað upp fyrir bikarúrslitaleik Víkings og KA.