Tveggja Turna Tal - Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Fotbolti.net - Un podcast de Fotbolti.net

Catégories:
Andrea Rán Snæfeld hefur átt ótrúlega áhugaverðan fótboltaferil!Hún lék sinn fyrsta leik í efstu deild aðeins 15 ára og hefur síðan spilað í tveimur efstu deildum Bandaríkjanna, í Frakklandi og í Mexíkó ásamt því hafa spilaði í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Í dag stjórnar Andrea umferðinni á miðjunni hjá FH sem nýlega komst í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. Við ræddum um ferilinn, hvað þarf til að byggja sterka liðsheild og hvað skiptir máli í fari góðra þjálfara og vinnuna við að hjálpa ungu íþróttafólki að finna sér skóla við hæfi!Góða skemmtun!