Ítalski boltinn - Íslenskt vor í lofti og ljótir söngvar í Bergamo
Fotbolti.net - Un podcast de Fotbolti.net
Catégories:
AC Milan fór á toppinn og miðað við leikjaprógramið framundan fara þeir ekki þaðan í bráð. Nýr Íslendingur var í hóp hjá Venezia og Björn Már skoðar hvaða ungu Íslendingar eru líklegastir til að fá tækifærið í Serie A næst. Stuðningsmenn Atalanta verða sér til skammar með söngva um Dusan Vlahovic og Albert Guðmundsson þreytir frumraun sína í deildinni þar sem Íslendingum finnst skemmtilegast að spila.