HM hringborðið - Fyrsti Íslendingurinn sem komst á stærsta sviðið
Fotbolti.net - Un podcast de Fotbolti.net
Catégories:
Aron Jóhannsson varð fyrsti Íslendingurinn til að spila á HM þegar hann fór með Bandaríkjunum til Brasilíu árið 2014.Það eru núna tólf dagar í HM í Katar og fékk undirritaður því Aron í áhugavert spjall í dag.Hann ræðir ákvörðunina að spila fyrir bandaríska landsliðið frekar en það íslenska, upplifunina að spila á HM í Brasilíu og mótið sem framundan er.Bandaríkin eru með spennandi lið núna og stefna á það að fara upp úr riðli sínum sem inniheldur meðal annars England. En aðalmálið er HM 2026 þar sem það mót verður haldið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.