Heimavöllurinn: Hættir á toppnum eftir 21 tímabil
Fotbolti.net - Un podcast de Fotbolti.net
Catégories:
Landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir tilkynnti fyrir rétt um mánuði að hanskar og skór væru komnir á hilluna. Sandra mætir á Heimavöllinn og fer yfir ferilinn sem spannar 21 tímabil í efstu deild en hún hættir sem langleikjahæsti leikmaður efstu deildar, tvöfaldur meistari og einn besti leikmaður landsliðsins á síðasta ári.