Enski boltinn - Spjallað um Liverpool og leitina að varnartengiliðnum

Fotbolti.net - Un podcast de Fotbolti.net

Catégories:

Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld þegar nýliðar Burnley mæta Englandsmeisturum Manchester City. Síðustu daga höfum við hitað upp fyrir deildina með því að fá stuðningsmenn 'topp sex' liðanna í spjall og í dag er komið að Liverpool sem á ansi stóran aðdáendahóp hér á landi. Hrafn Kristjánsson og Magnús Haukur Harðarson komu í heimsókn til að ræða sitt félag. Það hefur mikið gengið á hjá Liverpool í sumar, og sérstaklega síðasta sólarhringinn eða svo. Auðvitað var rýnt söguna um Moises Caicedo ásamt mörgu öðru í þessum þætti. Gleðilega hátíð kæru hlustendur!