Enski boltinn - Nú hljóta þeir að reka Ten Hag og Palmer sjóðheitur

Fotbolti.net - Un podcast de Fotbolti.net

Catégories:

Erik ten Hag getur ekki lifað mikið lengur í starfi hjá Manchester United. Það er bara svoleiðis, United hlýtur að fara að reka hann. United tapaði 0-3 gegn Tottenham í gær en það var farið vel yfir það í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag. Tryggvi Páll Tryggvason var á línunni og fór yfir leikinn í gær. Chelsea stuðningsmennirnir Haraldur Örn Haraldsson og Stefán Marteinn Ólafsson eru þá gestir og fara yfir flotta byrjun Chelsea á tímabilinu. Cole (Cold) Palmer fór á kostum um helgina. Liverpool er á toppnum, Arsenal missti frá sér forystu en vann samt og Manchester City missteig sig án Rodri. Og já, Everton vann leik!